Föstudaginn 21. september er skipulagsdagur í leikskólanum. Þann dag er leikskólinn lokaður

Það er komið dagtal fyrir skólaárið 2018-2019

Nú fer að líða að síðustu dögum fyrir sumarfríslokun. Síðasti dagur er fimmudagurinn 12 júlí og við opnum svo aftur mánudaginn 13 ágúst. 

Í næstu viku verður farið að fækka í starfsmannahópnum. Tekið verður á móti öllum  börnunum til kl 8:30 á Undralandi  en þá munu Sjónarhóll og Kattholt opna.


Foreldravefur