Foreldrafélag og foreldraráð 2013 - 2014

Á Stakkaborg er starfandi foreldrafélag. Félagið sér um ákveðna atburði sem fara fram á leikskólanum eins og vorhátíð, sveitaferð og jólaball.

Veturinn 2013-2014 eru eftirtaldir í stjórn félagsins

Undraland:  Guðrún , mamma Þórdísar Tinnu og Rán, mamma Ynju Brá

Kattholt: Þorbjörg, mamma Egils Hrafns,Kristín mamma Bergþórs

Sjónarhóll: Elfa, mamma Óðinns Freys og anna Hera, mamma Gústeks

Frá leikskólanum koma Ollý og  Sigrún Inga.

 

Foreldraráð 2013-2014

Sjöfn, mamma Snæfríðar á Sjónarhóli

Æsa, mamma Stínu á Kattholti

Nanna,mamma Nínu á Undralandi


Foreldravefur