Sjónarhóll

Börn og starfsfólk á Sjónarhóli koma frá hinum ýmsu löndum og sameinast hér með gleði og ánægju.

Sjónarhóll er yngsta deildin á Stakkaborg. Þar eru tveir yngstu árgangarnir - í vetur eru  börnin  fædd 2014 og 2015.

 


Foreldravefur