28.maí - ferðir á Sjónarhóli
Börnin á Sjónarhóli eru búin að vera á faraldsfæti í morgun. Skólabörnin fóru í Grasagarðinn í Laugardal og fengu þar fræðslu. Yngri hópurinn fór á Klambratún og lék sér í nýju leiktækjunum
Nýjar myndir í myndaalbúminu okkar