Fréttir frá Sjónarhóli

28.maí - ferðir á Sjónarhóli

Ritað .

Börnin á Sjónarhóli eru búin að vera á faraldsfæti í morgun. Skólabörnin fóru í Grasagarðinn í Laugardal og fengu þar fræðslu. Yngri hópurinn fór á Klambratún og lék sér í nýju leiktækjunum

003 Small 064 Small

Nýjar myndir í myndaalbúminu okkar

Sorpa

Ritað .

Tveir elstu árgangarnir fóru í fræðsluferðir í Sorpu og var farið sitthvorn daginn. Við tókum strætó ,það er alltaf svo skemmtilegt.

Þar fengum við skemmtilega fræðslu um flokkun á rusl i.Á myndinni  má sjá manneskju sem búin er til úr rusli.

023 Small

Snjór, snjór, snjór

Ritað .

011 Small

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Eftir leiðindafærð í garðinum. klaka og hálku, snjóaði mikið í gær og það var mikil gleði að komast út að leika ísnjónum í morgun. Snjórinn fannahvítur og fallegt um að litast.

014 Small

Þrettándinn og afmæli skólans

Ritað .

Í dag á leikskólinn afmæli en hann hóf starfsemi sína 6.janúar 1983. Börnin hittust í salnum og sungu okkur öllum til heiðurs. Í dag er líka þrettándinn og börnin sungu jólin út. Hér að neðan má sjá myndbrot frá söngnum í morgun

Skilaboðaskjóðu hittingur

Ritað .

Í morgun var Skilaboðuskjóðuhittingur í Háteigsskóla. Þar hittust elstu börnin okkar,elstu börnunum frá Klömbrum og Nóaborg og börn í 6 ára bekk í skólanum. Krakkarnir sungu saman, fóru í leiki og fengu svo hressingu hjá 6 ára bekkingunum. Alltaf jafngaman að hittast Smile

005 Small


Foreldravefur