Fréttir frá Undralandi

Gleðilega hátíð - starfsdagur 4 janúar 2016

Ritað .

Gleðilega hátíð frá okkur öllum á Stakkaborg. Við viljum minna á að mánudaginn 4.janúar 2016 er sameiginlegur starfsdagur allra leikskóla og grunnskóla í Miðborg og Hlíða hverfinu. Leikskólinn er því lokaður þennan dag. Við opnum hress og kát á nýju ári þriðjudaginn 5 janúar 2016
christmas-tree-31

Öskudagur

Ritað .

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í dag hjá okkur. Börnin voru búin að vera í búningagerð undanfarna daga og afraksturinn einstaklega glæsilegur. Fullt af nýjum myndum á myndasíðunni

öskudagur2015 003 Small

Námskeiðsdagur föstudaginn 21.nóvember 2014

Ritað .

Námskeiðsdagur starfsfólks verður haldinn föstudaginn 14. nóvember. Þann dag er leikskólinn lokaður

 

Röng dagsetning auglýst hér að ofan, námskeiðsdagur starfsfólks verður  föstudaginn 21 nóvember

Kolbrá Eva og Dagbjört Lind

Ritað .

Þessar dömur héldu upp á afmælið sitt í vikunni.  Þær urðu báðar 4 ára.  Kolbrá Eva valdi að bjóða upp á rúgbrauð með osti og djús en Dagbjört Lind valdi að hafa pizzabrauð, vatn og djús

Afmæli Kristínar Hönnu og Ólafs Ara

Ritað .

Afmælisbörn Undralands eru þau Kristín Hanna og Ólafur Ari.  Hún Kristín Hanna varð 3 ára og hann Ólafur Ari varð 4 ára.  Við erum búin að gera piparkökudeig og baka þær líka.  Nýjar myndir inni á síðunni.


Foreldravefur