Hreyfimyndir

Ritað .

Elstu börnin fóru 3 október 2008 í Norræna húsið til að læra að búa til hreyfimynd, Börnin voru í tveim hópum.
Agnar Már, Ragnheiður Anna, Daníel, Hugi og Grímur bjuggu til mynd um skip.

 
Erik Maron, Gyða Dröfn, Viktoría Rós, Ásgrímur Þór og Askur Ari, bjuggu til mynd um bóndabæ.


Foreldravefur