Martenitsa

Ritað .

Nú erum við byrjuð að vinna með fyrsta Comeniusarverkefnið okkar. Það kemur frá Búlgaríu. Það er um Martenitsa sem er sérstakur siður í Búlgaríu. 1. mars gefur maður vinum sínum Martenitsa og óskar þeim um leið heilbrigði og hamingju með kveðjunni "Gleðilega Baba Marta". Börnin eru búin að skoða myndband frá Rúmeníu þar sem börn á vinaleikskólanum eru að undirbúa Martenitsa. Við erum búin að setja inn nokkrar myndir í myndaalbúmið frá okkar undirbúningi.


Foreldravefur