Fréttir af Martenitsa

Martenitsa 1. mars

Ritað .

1. mars var haldinn hátíðlegur Martenitsa, en dagurinn boðar vorkomuna í Búlgaríu. Börnin voru búin að vinna að ýmsum verkefnum, búa til Martenitsa dúska til að gefa pabba eða mömmu, búa til vinabönd handa hvoru öðru og baka brauð sem foreldrar fengu að smakka á þegar haldið var heim á leið.  Fleiri myndir frá deginum má sjá í myndaalbúminu.

 


Foreldravefur